Hæstaréttarlögmaður

Agnar Þór Guðmundsson

Starfsferill

Agnar hefur allt frá útskrift úr lagadeild Háskóla Íslands starfað á sviði vátrygginga-, skaðabóta- og refsiréttar hjá Fulltingi. Hann kom inn sem eigandi árið 2014.

Menntun

Hæstaréttarlögmaður, 2018
Landsréttarlögmaður, 2018
Héraðsdómslögmaður, 2008
Háskóli Íslands, Mag.jur í lögfræði 2008
Háskóli Íslands, B.A. í lögfræði 2006
Verzlunarskóli Íslands, stúdent 2002

Starfssvið

Skaðabótaréttur, vátryggingaréttur og refsiréttur.

Áhugamál

Líkamsrækt, skák.

Sendu mér skilaboð

Agnar Þór Guðmundsson

Netfang: agnar@fulltingi.is