Landsréttarlögmaður

Erling Daði Emilsson

Menntun

Landsréttarlögmaður 2022 Héraðsdómslögmaður 2011
Háskóli Íslands, Mag.jur í lögfræði 2010
Verzlunarskóli Íslands, stúdent af stærðfræðibraut 2003

Starfsferill

Erling hóf störf sem laganemi hjá Fulltingi árið 2008 og var síðar ráðinn í fullt starf hjá stofunni eftir útskrift árið 2010. Erling kom inn sem eigandi árið 2024.

Starfssvið

Skaðabótaréttur og vátryggingaréttur.

Áhugamál

Íþróttir, ferðalög, tónlist o.fl.

Sendu mér skilaboð

Erling Daði Emilsson

Netfang: erling@fulltingi.is