Landsréttarlögmaður

Guðmundur Sæmundsson

Menntun

Landsréttarlögmaður 2021.
Héraðsdómslögmaður 2015.
Háskóli Íslands, Mag. jur. próf í lögfræði 2012.
Háskóli Íslands, B.A. próf í lögfræði 2010.
Menntaskólinn við Sund, stúdent af félagsfræðibraut 2006.

Starfsferill

Guðmundur hóf störf hjá Fulltingi árið 2014. Fyrir það starfaði hann hjá embætti umboðsmanns skuldara. Þá starfaði hann sumarið 2010 í Félags- og tryggingarmálaráðuneytinu (nú Velferðarráðuneytið) og sumarið 2011 í Innanríkisráðuneytinu.

Áhugamál

Langhlaup, hjólreiðar og tækni.

Starfssvið

Skaðabótaréttur og vátryggingaréttur.

Sendu mér skilaboð

Guðmundur Sæmundsson

Netfang: gudmundur@fulltingi.is