Landsréttarlögmaður

Haukur Freyr Axelsson

Menntun

Landsréttarlögmaður 2020.
Héraðsdómslögmaður 2013.
Háskóli Íslands, Mag. jur. í lögfræði 2012.
Skiptinemi við lagadeild háskólans í Groningen, Hollandi 2011-2012.
Háskóli Íslands, B.A. í lögfræði 2010.
Menntaskólinn í Reykjavík, stúdent af málabraut 2006.

Starfsferill

Lögfræðingur hjá Einkaleyfastofunni frá 2012-2014.
Haukur hóf störf hjá Fulltingi sem fulltrúi árið 2014 en kom inn sem eigandi árið 2022.

Starfssvið

Skaðabótaréttur og vátryggingaréttur.

Áhugamál

Hlaup, sjósund og hestamennska.

Haukur Freyr Axelsson

Sendu mér skilaboð

Haukur Freyr Axelsson

Netfang: haukur@fulltingi.is