Héraðsdómslögmaður

Hildur Helga Kristinsdóttir

Menntun

Héraðsdómslögmaður 2014.
Háskóli Íslands, Mag. jur. próf í lögfræði 2013.
Skiptinemi við lagadeild Háskólans í Árósum 2011-2012.
Háskóli Íslands, B.A. próf í lögfræði 2011.
Menntaskólinn í Reykjavík, stúdent af fornmáladeild II 2007.

Starfsferill

Hildur Helga hóf störf sem fulltrúi hjá Fulltingi vorið 2013 eftir útskrift frá lagadeild Háskóla Íslands. Áður hafði hún unnið á stofunni samhliða meistaranámi í lögfræði. Hildur var skiptinemi við lagadeild Háskólans í Árósum veturinn 2011-2012 og tók þátt í Norrænu málflutningskeppninni vorið 2013. Fyrr á námsferlinum starfaði Hildur hjá Gjaldheimtunni þar sem hún sinnti störfum tengdum lögfræðiinnheimtu.

Áhugamál

Tónlist og söngur, matreiðsla, kvikmyndir, fjallgöngur og útivist.

Starfssvið

Vátryggingaréttur og skaðabótaréttur.

Sendu mér skilaboð

Hildur Helga Kristinsdóttir

Netfang: hildur@fulltingi.is